Um Myntfrelsi.is
Hjalti F. Kristinsson

Þessum vef er ætlað að auka þekkingu og skilning á rafmyntDulkóðuð mynt, (einnig kallað rafeyrir eða netgjaldmiðill - cryptocucurrency á ensku), sem er gjaldmiðill hannaður í þeim tilgangi að eiga samskipti með greiðslur á stafrænu formi, tengt vissum grundvallaratriðum dulkóðunar með sérstakri tækni sem kallast á tæknimáli blockch... sem er óhjákvæmilega að verða stór partur af lífi okkar og mun í nánustu framtíð eflaust koma meira og meira í staðinn fyrir hina hefðbundnu gjaldmiðla.

Það er í mörg horn að líta, og alls konar mis furðuleg tækniheiti sem koma fyrir í almennu máli varðandi rafmynt og getur verið frekar torfærið fyrir flesta að ná áttum hvað það þýðir allt saman og hvernig það vinnur saman. Það er því okkar markmið að auðvelda þetta lærdómsferli sem best og gera þér kleift að þekkja og skilja grunnatriðin fyllilega vel, og auðvelda þér að taka næstu skref í þá átt sem þú vilt.

Við viljum sérstaklega benda á myntbreytuna sem getur auðveldað áhugasömum að fá betri tilfinningu fyrir verðgildi vissra rafmynta, á sama hátt og hingað til hefur verið notaður til að reikna út upphæðir í öðru gengi hefðbundnu gjaldmiðlanna (ISK, USD, EUR, GBP).

Vefurinn myntfrelsi.is er rekinn af Ljóseind ehf. og ábyrgðarmaður er Hjalti Freyr Kristinsson.

Ef þú hefur efni sem þig langar til að koma á framfæri, hugmyndir eða ábendingar þá er þér velkomið að hafa samband.