Snjall-lán fyrir fólk með enga “lánshæfni”

Hvernig ávinnur þú þér trausts í fjármálaheiminum, og þá sérstaklega bankakerfinu? Um allan heim er fjöldi fólks sem hefur formlega ekkert “traust” innan banka og lánastofnana og geta þar með ekki fenginn aðgang að lánsfé til að fjárfesta í húsnæði, bíl, fyrirtækjarekstri o.þ.h.

Hér er Shivani Siroya að fjalla um hinn óplægða akur hjá þróuðu löndunum hvað varðar nýja símagreiðslutækni sem nýtist fólki til að ávinna sér trausts og áreiðanlega viðskiptasögu sem einstaklingar, til framtíðar.

 

Þessi fyrirlestur var haldinn á TED ráðstefnu í febrúar 2016 á TED2016.

Heimild: https://www.ted.com/talks/shivani_siroya_a_smart_loan_for_people_with_no_credit_history_yet