Neha Narula útskýrir virkni rafmyntar

Hér er virkilega skemmtilegur og fræðandi fyrirlestur hjá Neha Narula, The End of Data Silos: Interoperability via CryptocurrencyDulkóðuð mynt, eða rafmynt á íslensku (einnig kallað rafeyrir eða netgjaldmiðill), er gjaldmiðill hannaður í þeim tilgangi að eiga samskipti með greiðslur á stafrænu formi, tengt vissum grundvallaratriðum dulkóðunar með sérstakri tækni sem kallast á tæknimáli blockchain., þar sem hún fjallar um hvað rafmyntDulkóðuð mynt, (einnig kallað rafeyrir eða netgjaldmiðill - cryptocucurrency á ensku), sem er gjaldmiðill hannaður í þeim tilgangi að eiga samskipti með greiðslur á stafrænu formi, tengt vissum grundvallaratriðum dulkóðunar með sérstakri tækni sem kallast á tæknimáli blockch... er, hvernig hún virkar, hvernig hún verður til og samband hennar við BlockchainBlockchain er ný tækni sem er í raun dreifð og tímaröðuð færsluskrá sem er aðgengileg öllum sem tengjast viðkomandj kerfi og geymist ávallt áfram í heild sinni og býður þannig upp á fullkominn rekjanleika. Blockchain tæknin var upphaflega þróuð í tengslum við rafmyntina Bit.... Neha er  forstöðumaður rannsóknarsetursins Digital Currency Initiative hjá MIT á sviði rafmynta og Blockhain og er sannarlega einn af leiðandi álitsgjöfum í bransanum. Hún fer hérna með áhorfendur í skemmtilegt ferðalag í gegnum frumskóg rafmyntarheimsins.

Lengd: 45 mín.
Viðburður: CodeMesh, London, 2016

Neha Narula “live”

Neha var með fyrirlestur á Haustráðstefnu Advania sem haldin var í Hörpunni þann 8. september sl. og vonumst við til að hún komi sem fyrst í heimsókn aftur.