Hvernig er blockchain að breyta fjármálaheiminum

Hvað er blockchainBlockchain er ný tækni sem er í raun dreifð og tímaröðuð færsluskrá sem er aðgengileg öllum sem tengjast viðkomandj kerfi og geymist ávallt áfram í heild sinni og býður þannig upp á fullkominn rekjanleika. Blockchain tæknin var upphaflega þróuð í tengslum við rafmyntina Bit...? Hér er greinagóð útskýring hjá Don Tapscott á því hvað blockchain er og hvernig það virkar.
Það má í stuttu máli segja að hér er um nokkurs konar næstu kynslóð af internetinu að ræða og hefur alla möguleika á að umbreyta fjármálaheiminum, peningum, viðskiptum, stjórnsýslu og samfélagi.

Þetta er fyrirlestur sem var haldinn á vegum TED í júní 2016 – TEDSummit.

Heimild: https://www.ted.com/talks/don_tapscott_how_the_blockchain_is_changing_money_and_business