Hvernig Bitcoin er að breyta heiminum?

Andreas Antonopoulos, sem er einn fróðasti maður heims um Bitcoin og á einstaklega auðvelt með að útskýra flókin atriði í heimi rafmynta,  fjallar hér um hvernig Bitcoin er að breyta heiminum, svipað og hvernig internetið hafði áhrif á heiminn á sínum tíma.

Þessi fyrirlestur var fluttur í Svíþjóð 2017.

Lengd: 25 mín.