Hvað ef ég hefði keypt Bitcoin þá?

Hér má sjá skemmtilegan útreikning á því hver upphæðin væri í dag EF þú hefðir keypt x mikið af Bitcoin á tiltekinni dagsetningu.
Smelltu hér og sjáðu hver upphæðin væri.

Hvernig væri lífið þitt mögulega öðruvísi ef þú hefðir gert þetta á sínum tíma, þó ekki hefið verið nema fyrir litla upphæð?  Hvaða tækifæri eru mögulega svipuð í gangi núna? Hefurðu kynnt þér eitthvað af þeim rafmyntum sem eru til staðar í dag. Þar leynast mögulega nokkrar sem við eigum eftir að sjá fara á fleygiferð upp á við í verðgildi, svipað og Bitcoin er nú þegar búið að gefa góð dæmi um allt virðist benda til þess að það mun ekki stöðvast á næstunni.