Sá sem hefur sett upp tölvubúnað (á eigin spýtur eða í aðkeyptri þjónustu) til að taka þátt í löggildingu og vinnslu færslna í kerfi rafmyntar og eiga þannig möguleika á að fá greidda til sín inneign í viðkomandi rafmynt. Þetta er kallað ýmsum nöfnum á íslensku en á meðan ekkert betra finnst má notast við orðið “námugrafari”.