Cryptocurrency

Dulkóðuð mynt, eða rafmynt á íslensku (einnig kallað rafeyrir eða netgjaldmiðill), er gjaldmiðill hannaður í þeim tilgangi að eiga samskipti með greiðslur á stafrænu formi, tengt vissum grundvallaratriðum dulkóðunar með sérstakri tækni sem kallast á tæknimáli blockchain.