Framtíð peninga

Hvað gerist þegar allt breytist varðandi það hvernig við meðhöndlum peninga, sendum og móttökum greiðslur til hvors annars, og stundum hefðbundin viðskipti? Verða bankar og fjármálastofnanir mögulega óþörf? Hér teiknar Neha Narula upp þá sérstöku heimsmynd sem gæti verið að blasa við okkur í ekki of fjarlægri framtíð.

Þessi fyrirlestur var fluttur í maí 2016 á viðburði á vegum TED – TED@BCG Paris

Það má geta þess að Neha Narula verður einmitt á Haustráðstefnu Advania 8. september n.k. og flytur þar fyrirlestur kl. 15.45 um þessi málefni.  Það er kærkomið að geta mætt á viðburð hér á Íslandi sem fjallar um rafmyntDulkóðuð mynt, (einnig kallað rafeyrir eða netgjaldmiðill - cryptocucurrency á ensku), sem er gjaldmiðill hannaður í þeim tilgangi að eiga samskipti með greiðslur á stafrænu formi, tengt vissum grundvallaratriðum dulkóðunar með sérstakri tækni sem kallast á tæknimáli blockch... og því gott að geta nýtt tækifærið til þess núna og hitta og spjalla við aðra á sama áhugasviði.
Hægt er að skrá sig á ráðstefnuna hér.

Heimild: https://www.ted.com/talks/neha_narula_the_future_of_money