RafmyntDulkóðuð mynt, (einnig kallað rafeyrir eða netgjaldmiðill - cryptocucurrency á ensku), sem er gjaldmiðill hannaður í þeim tilgangi að eiga samskipti með greiðslur á stafrænu formi, tengt vissum grundvallaratriðum dulkóðunar með sérstakri tækni sem kallast á tæknimáli blockch... (eins og Bitcoin) er komin til að vera. Lærðu hvernig þú berð þig að varðandi notkun á Bitcoin, með rafrænu veskiSérhæfður búnaður til að geyma rafmynt. Hægt að fá bæði í sem hugbúnað  (í snjallsíma, tölvur eða reikning hjá netþjónustu) eða sem tækjabúnað (hardware wallet) til að geyma rafmynt í óháð internetinu og þar með oft notaður til að tryggja meira öryggi í inneignar..., senda og móttaka greiðslur, kaupa rafmynt (bitcoin) og þess hefðbundnu atriði sem þarf að kunna að fara í gegnum varðandi skráningu og öryggis-atriði hjá hinum ýmsu aðilum sem veita þjónustu í rafmyntarheiminum.

 

Nú þegar er í boði frítt Bitcoin námskeið, en fyrir þá sem hentar betur og/eða vilja frekar fá persónulega kennslu og hægari yfirferð, þá er núna í boði að koma í einkatíma/einkanámskeið, þar sem ég fer persónulega yfir allt ferlið með viðkomandi, og hjálpa með öll atriðin sem þarf að gera og kunna, skref fyrir skref.

Þetta er alls 6 klst. námskeið, skipt í 3 skipti. Fundinn er tími sem hentar best hverju sinni.

Gert er ráð fyrir minnst sólarhring tíma á milli skipta, þar sem stundum þarf að bíða eftir viðeigandi staðfestingu hjá þeim þjónustuaðilum sem við (þátttakandinn) skráir sig hjá (upplýsingar sem eru sendar inn vegna skráningar, öryggisferlis, kaup-aðgerðir, millifærslur etc).

Námskeiðið er byggt upp þannig að sem auðveldast verður fyrir þátttakandann að skilja og geta byrjað að notfæra sér grunn-atriðin í tæknina sem fylgir rafmyntarheiminum, þ.e. skráning, uppsetning og notkun á rafrænu veski, skráning og notkun kaupþjónustu, sending og móttaka á rafmyntar-greiðslum (bitcoin í þessu tilviki) ásamt ýmis atriði sem fylgja og þarf yfirleitt að uppfylla varðandi öryggis-atriði. Einnig verður farið í ýmis fleiri atriði eftir því sem tími leyfir.

Námskeiðið kostar 45.000 kr.

Gera ráð fyrir að hafa til aflögu allavega 10.000 kr til að geta notað til að kaupa rafmynt (bitcoin).

 

Ávinningur þátttakenda

  • Skilningur á grunn-atriðum í notkun bitcoin
  • Kunna að ganga frá flóknum öryggis-ferlum
  • Kunna auðveldlega að taka á móti og senda greiðslur í rafmynt
  • Þekking á því helsta sem þarf til að geta verið virkur þátttakandi í heimi rafmynta

 

Hafðu samband í netfangið postur@myntfrelsi.is til að skrá þig á einkanámskeið.
Ganga þarf frá greiðslu áður en mætt er í fyrsta tímann.