Bitcoin á mannamáli Andreas Antonopoulos

Bitcoin á mannamáli Andreas Antonopoulos

Andreas Antonopoulos flytur hér frábæran og auðskiljanlegan fyrirlestur um Bitcoin, sem var haldinn í Singularity University fyrir nokkrum árum.
Andreas hefur mjög skemmtilegan frásagnarstíl og heldur áhorfendum vel við efnið, þrátt fyrir að viðfangsefnið sé frekar flókið og torskilið fyrir flesta.

Hvernig Bitcoin er að breyta heiminum?

Hvernig Bitcoin er að breyta heiminum?

Andreas Antonopoulos, sem er einn fróðasti maður heims um Bitcoin og á einstaklega auðvelt með að útskýra flókin atriði í heimi rafmynta,  fjallar hér um hvernig Bitcoin er að breyta heiminum, svipað og hvernig internetið hafði áhrif á heiminn á sínum tíma.

Morgan Spurlock tekur fyrir Bitcoin

Morgan Spurlock tekur fyrir Bitcoin

Morgan Spurlock er þekktur fyrir að gera ýmsar athyglisverðar heimildarmyndir þar sem hann tekur fyrir sérstök málefni í þjóðfélaginu hverju sinni. Hér tók hann fyrir Bitcoin í þáttaröðinni InsideMan á vegum CNN, þar sem hann dýfir sér ofan í hvað Bitcoin er, hvernig það virkar og hvort hann geti lifað á því.

19 geirar sem gætu gjörbreytst með tilkomu Blockchain

19 geirar sem gætu gjörbreytst með tilkomu Blockchain

Um allan heim er landslagið að breytast hvað varðar tæknilega virkni og hvernig fyrirtæki og stofnanir vinna sín á milli og gagnvart viðskiptavinum.  Blockchain tæknin er að opna fyrir nýjan heim af möguleikum sem áður voru langt frá því að vera framkvæmanlegir og þar með gjörbreyta lífi fólks á margan hátt.

Framtíð peninga

Framtíð peninga

Hvað gerist þegar allt breytist varðandi það hvernig við meðhöndlum peninga, sendum og móttökum greiðslur til hvors annars, og stundum hefðbundin viðskipti? Verða bankar og fjármálastofnanir mögulega óþörf?