Fyrirlestrar um rafmynt og Blockchain á Haustráðstefnu Advania 8. september

Fyrirlestrar um rafmynt og Blockchain á Haustráðstefnu Advania 8. september

Þarna kemur saman virkilega fjölbreyttur hópur fyrirlesara sem fjalla um mikið af því sem er að gerast í dag á eftirfarandi sviðum: Tækni og öryggi, Nýsköpun, Stjórnun og Breakout. Það sem er hvað athyglisverðast fyrir okkur sem hafa brennandi áhuga á rafmynt er að þarna á meðal eru nokkrir fyrirlesarar sem fjalla um málefni sem tengjast rafmynt á einn eða annan hátt.