Bitcoin á mannamáli Andreas Antonopoulos

Bitcoin á mannamáli Andreas Antonopoulos

Andreas Antonopoulos flytur hér frábæran og auðskiljanlegan fyrirlestur um Bitcoin, sem var haldinn í Singularity University fyrir nokkrum árum.
Andreas hefur mjög skemmtilegan frásagnarstíl og heldur áhorfendum vel við efnið, þrátt fyrir að viðfangsefnið sé frekar flókið og torskilið fyrir flesta.

Hvernig Bitcoin er að breyta heiminum?

Hvernig Bitcoin er að breyta heiminum?

Andreas Antonopoulos, sem er einn fróðasti maður heims um Bitcoin og á einstaklega auðvelt með að útskýra flókin atriði í heimi rafmynta,  fjallar hér um hvernig Bitcoin er að breyta heiminum, svipað og hvernig internetið hafði áhrif á heiminn á sínum tíma.

Tækifærin er víða að finna – en hverju er hægt að treysta?

Tækifærin er víða að finna – en hverju er hægt að treysta?

Þau eru fjölmörg tækifærin í einu eða öðru formi sem bjóðast í rafmyntarheiminum. Vissulega eru mörg sem hljóma ansi girnilega og mörg hver hálf ótrúlega, með ýmis loforð eða stórar yfirlýsingar um skjótfenginn hagnað.  Eins og okkur myndi langa til að trúa öllu góðu sem er sagt, þá er það nú svo að mikið af þessum tækifærum eru ekki alveg að styðjast við veruleikann, hvað þá sannleikann.

Hræringar rafmynta í Asíu

Hræringar rafmynta í Asíu

Síðustu vikur hafa ýmsar breytingar verið eiga sér stað í Kína gagnvart Bitcoin, og í raun rafmyntum í heildina.  Það hristist allverulega rafmyntarheimurinn þegar Kína skar upp herör gagnvart þeim fjölmörgu aðilum sem voru farnir að nota ICO (gangsetningu á nýrri rafmynt) til að fjármagna viðskiptatækifæri af öllum stærðum og gerðum.

Framtíð peninga

Framtíð peninga

Hvað gerist þegar allt breytist varðandi það hvernig við meðhöndlum peninga, sendum og móttökum greiðslur til hvors annars, og stundum hefðbundin viðskipti? Verða bankar og fjármálastofnanir mögulega óþörf?