Straumar og stefnur Bitcoin

Straumar og stefnur Bitcoin

Hvað ætli margir hafi stokkið til og keypt eins og þeir gátu af Bitcoin, nýtandi sér það tækifæri sem opnaðist þegar margir aðrir stukku til að selja, af hræðslu við að allt væri búið?

Tækifærin er víða að finna – en hverju er hægt að treysta?

Tækifærin er víða að finna – en hverju er hægt að treysta?

Þau eru fjölmörg tækifærin í einu eða öðru formi sem bjóðast í rafmyntarheiminum. Vissulega eru mörg sem hljóma ansi girnilega og mörg hver hálf ótrúlega, með ýmis loforð eða stórar yfirlýsingar um skjótfenginn hagnað.  Eins og okkur myndi langa til að trúa öllu góðu sem er sagt, þá er það nú svo að mikið af þessum tækifærum eru ekki alveg að styðjast við veruleikann, hvað þá sannleikann.

Morgan Spurlock tekur fyrir Bitcoin

Morgan Spurlock tekur fyrir Bitcoin

Morgan Spurlock er þekktur fyrir að gera ýmsar athyglisverðar heimildarmyndir þar sem hann tekur fyrir sérstök málefni í þjóðfélaginu hverju sinni. Hér tók hann fyrir Bitcoin í þáttaröðinni InsideMan á vegum CNN, þar sem hann dýfir sér ofan í hvað Bitcoin er, hvernig það virkar og hvort hann geti lifað á því.

Fyrirlestrar um rafmynt og Blockchain á Haustráðstefnu Advania 8. september

Fyrirlestrar um rafmynt og Blockchain á Haustráðstefnu Advania 8. september

Þarna kemur saman virkilega fjölbreyttur hópur fyrirlesara sem fjalla um mikið af því sem er að gerast í dag á eftirfarandi sviðum: Tækni og öryggi, Nýsköpun, Stjórnun og Breakout. Það sem er hvað athyglisverðast fyrir okkur sem hafa brennandi áhuga á rafmynt er að þarna á meðal eru nokkrir fyrirlesarar sem fjalla um málefni sem tengjast rafmynt á einn eða annan hátt.