Bitcoin á mannamáli Andreas Antonopoulos

Bitcoin á mannamáli Andreas Antonopoulos

Andreas Antonopoulos flytur hér frábæran og auðskiljanlegan fyrirlestur um Bitcoin, sem var haldinn í Singularity University fyrir nokkrum árum.
Andreas hefur mjög skemmtilegan frásagnarstíl og heldur áhorfendum vel við efnið, þrátt fyrir að viðfangsefnið sé frekar flókið og torskilið fyrir flesta.

Hvernig Bitcoin er að breyta heiminum?

Hvernig Bitcoin er að breyta heiminum?

Andreas Antonopoulos, sem er einn fróðasti maður heims um Bitcoin og á einstaklega auðvelt með að útskýra flókin atriði í heimi rafmynta,  fjallar hér um hvernig Bitcoin er að breyta heiminum, svipað og hvernig internetið hafði áhrif á heiminn á sínum tíma.