Hvað er Bitcoin?

Hvað er Bitcoin?

Bitcoin er gjaldmiðill á rafrænu formi, rafmynt (einnig kallað rafeyrir eða netgjaldmiðill), sem byggð á vissri tegund af dulkóðun, gerir fólki kleift að nota sín á milli. Bitcoin er fyrsta ómiðlæga rafmyntin (decentralized digital currency).