Bitcoin á mannamáli Andreas Antonopoulos

Bitcoin á mannamáli Andreas Antonopoulos

Andreas Antonopoulos flytur hér frábæran og auðskiljanlegan fyrirlestur um Bitcoin, sem var haldinn í Singularity University fyrir nokkrum árum.
Andreas hefur mjög skemmtilegan frásagnarstíl og heldur áhorfendum vel við efnið, þrátt fyrir að viðfangsefnið sé frekar flókið og torskilið fyrir flesta.

Hvernig Bitcoin er að breyta heiminum?

Hvernig Bitcoin er að breyta heiminum?

Andreas Antonopoulos, sem er einn fróðasti maður heims um Bitcoin og á einstaklega auðvelt með að útskýra flókin atriði í heimi rafmynta,  fjallar hér um hvernig Bitcoin er að breyta heiminum, svipað og hvernig internetið hafði áhrif á heiminn á sínum tíma.

Straumar og stefnur Bitcoin

Straumar og stefnur Bitcoin

Hvað ætli margir hafi stokkið til og keypt eins og þeir gátu af Bitcoin, nýtandi sér það tækifæri sem opnaðist þegar margir aðrir stukku til að selja, af hræðslu við að allt væri búið?

Hræringar rafmynta í Asíu

Hræringar rafmynta í Asíu

Síðustu vikur hafa ýmsar breytingar verið eiga sér stað í Kína gagnvart Bitcoin, og í raun rafmyntum í heildina.  Það hristist allverulega rafmyntarheimurinn þegar Kína skar upp herör gagnvart þeim fjölmörgu aðilum sem voru farnir að nota ICO (gangsetningu á nýrri rafmynt) til að fjármagna viðskiptatækifæri af öllum stærðum og gerðum.

Morgan Spurlock tekur fyrir Bitcoin

Morgan Spurlock tekur fyrir Bitcoin

Morgan Spurlock er þekktur fyrir að gera ýmsar athyglisverðar heimildarmyndir þar sem hann tekur fyrir sérstök málefni í þjóðfélaginu hverju sinni. Hér tók hann fyrir Bitcoin í þáttaröðinni InsideMan á vegum CNN, þar sem hann dýfir sér ofan í hvað Bitcoin er, hvernig það virkar og hvort hann geti lifað á því.