Blockchain og við (2017)

Þessi mynd (gerð af Manuel Stagars) er röð viðtala við fjölmargt fagfólk í fjármála- og rafmyntaheiminum, er varðar BlockchainBlockchain er ný tækni sem er í raun dreifð og tímaröðuð færsluskrá sem er aðgengileg öllum sem tengjast viðkomandj kerfi og geymist ávallt áfram í heild sinni og býður þannig upp á fullkominn rekjanleika. Blockchain tæknin var upphaflega þróuð í tengslum við rafmyntina Bit... tæknina og áhrif þess á fjölmörgum sviðum.

Fram koma :
Matthew Roszak, Bloq
Elizabeth Stark, Lightning
Guido Rudolphi, Cryptocash
Rik Willard, Agentic Group
Paul Meeusen, Swiss Re
David Birch, Consult Hyperion
Steve Wilson, Lockstep Consulting, Constellation Research
Taylor Gerring, Ethereum
Perianne Boring, Chamber of Digital Commerce
Jan Seffinga, Deloitte Switzerland
Marco Grossi, Deloitte Switzerland
Caitlin Long, Symbiont
Lars Thomsen, Future Matters
Alex Tapscott, Northwest Passage Ventures, “The Blockchain Revolution”
Christian Decker, Blockstream
Eric van der Kleij, Level39, UK Trade & Investment, Kickstart Accelerator
Jesse McWaters, World Economic Forum
Roger Wattenhofer, Swiss Federal Institute of Technology (ETH)
Dolfi Mueller, Mayor of Zug/Switzerland

Nánari upplýsingar um gerð þessarar myndar er að finna á blockchain-documentary.com en þar er einnig hægt að horfa á viðtölin hvert í sínu lagi við hvern og einn aðila.

Lengd : 31 mín.