19 geirar sem gætu gjörbreytst með tilkomu Blockchain

Um allan heim er landslagið að breytast hvað varðar tæknilega virkni og hvernig fyrirtæki og stofnanir vinna sín á milli og gagnvart viðskiptavinum.  BlockchainBlockchain er ný tækni sem er í raun dreifð og tímaröðuð færsluskrá sem er aðgengileg öllum sem tengjast viðkomandj kerfi og geymist ávallt áfram í heild sinni og býður þannig upp á fullkominn rekjanleika. Blockchain tæknin var upphaflega þróuð í tengslum við rafmyntina Bit... tæknin er að opna fyrir nýjan heim af möguleikum sem áður voru langt frá því að vera framkvæmanlegir og þar með gjörbreyta lífi fólks á margan hátt. Hér er upptalning á 19 starfsgeirum sem nú þegar er verið að vinna í að innleiðingu á notkun Blockchain tækninnar, og um leið gefin nokkur dæmi um á hvaða hátt það gerist.

Við erum að fara inn í alveg breytt landslag miðað við hvernig þessi mál hafa verið hingað til, á svo mörgum sviðum.